Fréttir / News

Samráðs - og hugflæðifundur um framtíð kristni á Íslandi

Fundurinn verður haldinn

í fjölskyldusetri Hjálpræðishersins í Mjódd,

þriðjudaginn, 12. nóvember n.k., klukkan 17:00 – 19:00. 

Gestgjafinn verður Lt. Ingvi Kristinn Skjaldarson.

Spurning dagsins: „Hvað getum við lært af reynslu þeirra sem hafa komið til landsins sem innflytjendur eða hælisleitendur?“

Ýmsar erlendar gestir segja okkur sögur sína, hvað þeim finnst vanta og hvað gæti hjálpað þeim. Við fáum tækifæri til að kynnast yfir léttri hressingu og eigum loks sameiginlega bænastund um efnið.