News: Prayer meeting for Iceland

Greg and Betsy Aikins

Join us on Zoom for a special time of prayer for the Icelandic people!

Date:  Thursday, May 21st.

Time:  12 noon Eastern Daylight Time

Hosted by Greg and Betsy Aikins

Let's gather together and lift up the nation of Iceland, our brothers and sisters in Christ and pray for a movement of disciple making in the country.  Hear some of the latest news about the country and the work of God there since the COVID 19 pandemic began.

Please note:  You must register for this event!  We will send you an email with a link so that you can participate.

Click here to register!

Námskeið: Kirkjan sem hreyfing - frestað! Seminar: Church as movement - postponed!

Dan White

í ljósi kórónufaraldarins var ákveðið að fresta námskeiðinu!

Námskeið:  Kirkjan sem hreyfing

Hvenær: í ljósi kórónufaraldarins var ákveðið að fresta námskeiðinu fram að hausti.  Fleiri upplýsingar koma seinna.         

Hvar: Grafarvogskirkja, Logafold 20, 112 Rvk.

Gestgjafar:  Sr. Grétar Haldór Gunnarsson og sr. Hjalti Jón Sverrisson

Leiðbeinandi:  Dan White, prestur, rithöfundur og stofnandi Axiom trúfélags í fátækahverfi í Syracuse, New York, BNA. 

Dan starfar núna sem ráðgjafi og þjálfari hjá V3 hreyfingunni og þjálfar starfshópa víða um heiminn. Hann kennir aðferð sem leiðir til kirkjuhreyfingar og gerir fylgjendur Jesú Krists hæfari í að taka þátt í ætlunarverki Guðs í nærumhverfi sínu og víðar. 

Hann hefur stofnað „The Praxis Gathering: A Yearly Conference for Innovation and Immersion in Discipleship.” Bækur Dans eru: Love Over Fear: Facing Monsters, Befriending Enemies, & Healing Our Polarized World (Moody); Subterranean (Cascade) og verðlaunarbókin (ásamt J.R. Woodward) The Church as Movement (InterVarsity Press).

Dan er kvæntur og eiga þau hjónin tvö börn. 

Á námskeiðinu mun Dan beina sjónum að „Movement dynamics of Discipleship, Social Space, Equipping the 5-Fold (postular, spámenn, trúboðar, hirðar og kennarar), Presence in the Neighborhood, and Multiplication.“

Lífsgæði áhugamannafélag og samkirkjulegur vinnuhópur fyrir lífræna kirkju standa fyrir námskeiðinu.

Þátttökugjald – IKR. 3500 (hádegismatur á laugardaginn innifalinn).

Fyrir hönd Lífsgæða og vinnuhópsins,

Dr. Gregory Aikins