Pílagrímaspurning nr. 5 / Pilgrim fellowship question # 5

Greg Aikins on October 6, 2015

Spurningin nr. 5:  Hreinsun

            Ég var næstum farinn út úr dyrunum þegar Betsy spurði mig: „Greg, hvað er þetta á jakkanum þínum?“ Ég leit niður og sá að það var sag framan á mér. Ég hafði verið að bera efnivið úr garðinum daginn áður og gleymt að hreinsa jakkann.  Ég sá það ekki fyrr en konan mín bendi á það. Náttúrulega sótti ég bursta og lagaði mig til áður en ég fór að heiman.

            Jesús talaði um hreinsun nóttina sem hann var svikinn eftir að hann hafði þvegið fæturnar á lærisveinunum. Hann sagði: „Sá sem laugast hefur þarf ekki að þvost nema um fæturnar. Hann er allur hreinn. Og þið eruð hreinir, þó ekki allir. Hann vissi hver mundi svíkja hann og því sagði hann: ,Þið eruð ekki allir hreinir’” (Jóh. 13:10-11). Kristur talar í líkingarmáli um sálir okkar. Þegar við tókum trú á Krist fengum við fyrirgefningu synda okkar.  En með því að lifa lífinu með öllum sínum freistingum, er líklegt að við syndgum aftur.  Þess vegna þurfum við á „fótahreinsun“ að halda. Fimmta spurningin okkar í Pílagrímafélaginu er: „Hvaða synd þarftu að játa? Eða: Hvaða atriði í lífi þínu standa á milli þín og Guðs, fjarlæga þig vilja hans og skemma samskipti þín við aðra?” „Ef við játum syndir okkar, þá er Guð trúr og réttlátur að hann fyrirgefur okkur syndirnar og hreinsar okkur af öllu ranglæti,” segir ritningin (1. Jóh. 1:9).  Og Guð hvetur okkur til að „játa hvert fyrir öðru syndir okkar og biðja hvert fyrir öðru til þess að við verðum heilbrigð” (Jakobsbr. 5:16). Með því að hittast og svara spurningunni nr. 5 fáum við tækifæri til að skoða sjálf okkur og sjá óhreinindin sem þarf að viðurkenna og fá þvegið.

            Einhver sagði við mig nýlega að honum fyndist gott að vera spurður um sýnd sína vegna þess að þá þyrfti hann að standa frammi fyrir sannleikanum. Hvað finnst ykkur kæru vinir?  Hvernig upplifið gildi þess að játa syndir ykkar fyrir öðrum pílagrímum?

Question #5:  Cleansing

            I was almost out the door when Betsy asked me, “What’s this on your jacket?”  I looked down and saw that I had sawdust all down the front of me.  I'd been carrying cut tree branches out of the yard the day before and forgotten to clean myself off.  I didn’t notice it until my wife pointed it out to me.  Naturally I went and got a brush and cleaned myself off before I left the house.

            Jesus spoke about cleansing the night he was betrayed after he had washed the feet of the disciples.  He said, “’A person who has had a bath needs only to wash his feet; his whole body is clean.  And you are clean, though not every one of you.’  For he knew who was going to betray him, and that was why he said not every one was clean” (John 13:10-11).  Christ speaks in metaphor about our souls.  When we put our trust in Christ as our Savior we received forgiveness of our sins.  But as we live life with all of its temptations it is likely that we will sin again.  The fifth question in our Pilgrim Fellowship is “What sins do you need to confess? (I.e. What things in my life come between me and God, distance me from his will and estrange me from myself and others?).”  “If we confess our sins,” the scriptures say, “he is faithful and righteous to forgive our sins and cleanse us from all unrighteousness” (1 John 1:9).  And God encourages us to “confess our sins to each other and pray for each other so that we may be healed” (James 5:16).  By meeting and answering question #5 we have an opportunity to examine ourselves and see the uncleanness that need to be acknowledged and cleansed.

            Someone said to me recently that he finds it good to be asked about his sin because then he has to stand before the truth.  What do you think dear friends?  How do you experience the value of confessing your sins to other pilgrims?