top of page
Organic church LifeQuality podcast
Lífræn kirkja hlaðvarp
Podcasts with Greg Aikins in both English and Icelandic!
Hlaðvörp með Greg Aikins bæði á íslensku og ensku!
Íslenskt
(Endurgjöf má senda á podcast@lifequalitynetwork.org)
6. þáttur Viðtal við Kjartan - 3; Hvað getum við lært af lífrænum kirkjuvexti í Afríku?
Greg og Kjartan halda áfram að tala um það sem Guð hefur gert í Pókot í Keníu vegna þessa grunns sem Kjartan og fleiri lögðu á sínum tíma. Hvers vegna hefur fjöldi lærisveina og kirkna margfaldast þar? Og hvað geta kirkjur og kristin samfélög m.a. á Íslandi lært af kristnu systkinum okkar í Afríku?
English
(Feel free to send feedback to podcast@lifequalitynetwork.org)
Podcast 3 - "The mission of God has a church"
Often we think of mission as something the church does. But what if mission is the reason the church exists? Greg explores this and asks what difference our answer might make to us as followers of Jesus.
bottom of page